PostScript letur ekki í boði lengur

09.01.2023Uncategorized

Þriðja málið í flokknum um breytingar sem eru á skella á okkur hönnuði og umbrotsfólk um þessar mundir. Það snýst um að svokallað PostScript letur oft callað Type 1 letur, er ekki lengur stutt í Adobe forritunum. Það eru að minnsta kosti þrjú ár síðan þetta var tilkynnt en margir hafa ekki haft hugmynd um … Read More

FontExplorer X er hætt og ekki lengur stutt

08.01.2023Uncategorized

Það eru nokkur atriði sem eru að breytast um þessar mundir í starfsumhverfi hönnuða og umbrotsfólks. Þessar breytingar hafa mismikil áhrif á fólk eftir því hvernig verkefnum það er að sinna. Sumt sem ég ætla að nefna hefur verið boðað með mjög löngum fyrirvara en kemur þeim á óvart sem ekki hafa fylgst með eða … Read More

Hunspell hjáleið fyrir Mac sem eru með Apple örgjörva (M1/M2)

26.12.2022Uncategorized

Loksins komin margumbeðin hjáleið fyrir þá sem eru að nota nýlega makka, það er að segja Apple tölvur með Apple-Sílikon örgjörva, kallaða M1 og M2. Síðustu tvö árin hafa þeir sem eru með þessa gerð tölva þurft að ræsa þær í svökölluðum Rosetta–ham til þess að geta notað íslenskar Hunspell–orðskiptingar. Þetta hefur þýtt mun hægari … Read More

Hunspell stillingar á Mac vegna Apple örgjörva (M1)

19.05.2022Uncategorized 2 Comments

Almennar stillingar fyrir Hunspell eru á annarri síðu, https://font.is/hunspell-stillingar-hunspell-is_is-settings-indesign/ , en þar er ekki fjallað um þau áhrif sem ný gerð af örgjörvum í mökkunum hefur. Margir eru að fá sér nýja makka og þeir eru flestir eru með sílikon örgjörvanum sem Apple framleiðir sjálft. Adobe forritin eru greinilega ekki alveg tilbúin í slaginn. Þetta … Read More

Líffærafræði leturs

19.09.2021type, TypeAnatomy

Nú bjóða Lausnir upp á skjámyndir fyrir tölvuskjái (wallpaper) á þremur tungumálum, íslensku með enskum undirtitlum, ensku eingöngu og þýsku með enskum undirtitlum. Skjámyndirnar verða á hálfvirði út október, eða á €8 sem hækkar í €15 í nóvember. Fjórar stærðir eru af þessu sem henta vel fyrir hinar ýmsu skjástærðir. Það er, eftir því sem … Read More

Hunspell stillingar // Hunspell is_IS settings InDesign

10.03.2021TypeAnatomy

Eins og gefur að skilja eru margir sem þurfa smá aðstoð við að setja upp Hunspell orðskiptingar fyrir InDesign á tölvuna sína. Það eru margar og misjafnar ástæður fyrir því. Hérna er vonandi gagnlegar leiðbeiningar sem gætu nýst þeim við að eyða óvissumálum. Að hluta til er grunnurinn að þessum pistli byggður á spurningunum sem … Read More

Íslensk stafsetning á makka fyrir smotterí

24.11.2020apple, hunspell, workflow

Ég veit. Þetta var ókeypis en ég neyðist til þess að setja smá gjald á þetta. Hunspell stafsetningarforrit sem kostar aðeins € 5, fimm evrur, eða um sjöhundruð krónur. Það virkar fínt í forritum sem fara eftir forskrift Apple eða eru frá Apple. Adobe og Microsoft eru sem sagt ekki með. Forrit svo sem Mail, … Read More

Hunspell innsetning fyrir InDesign 2021 fyrir PC

31.10.2020hunspell

Ég er frekar ánægður að segja frá því að nú er Hunspell útgáfa fyrir InDesign 2021 á PC komin í lausnabúðina. Það var nokkur þrýstingur á mig að gera þetta klárt fyrir Windows líka og ég vona (og veit) það þetta á eftir að gleðja nokkra. Ég er búinn að prófa og þetta svínvirkar. Næst … Read More

Hunspell innsetning fyrir InDesign 2021

21.10.2020Uncategorized

Nýrri útgáfu af InDesign var fleytt af stað í gær, 20. október 2020. Útgáfan er númeruð 2021. Þetta kallar á nýja útgáfu af Hunspell innsetningunni. Ég hef unnið að henni síðustu vikurnar en það var ekki ljóst fyrr en í gærkvöldi með síðustu smáatriðin svo ég gæti klárað innsetningarforritið. Þetta hefur verið bísna fróðlegt og … Read More