The MacOS 10.12, called Sierra was shipped in November 2016. It seems to be the reason the Hunspell hyphenation in InDesign breaks.
I have described this problem to an engineer in the InDesign team at Adobe and I am hoping they will find a solution to this. Most likely they will have to have Apple help them with that. In the meantime you might be forced to either buy a comercial hyphenation plug-in for InDesign or downgrade to system 10.11, called El Capitan.
If you want to downgrade but are not sure how to, make sure you have a backup of your computer and try these links: this one of-r this one and here is another one °
Takk fyrir þetta Siggi, ætlaði einmitt að setja inn á Sierru 10.12, þannig að ég spara mér þau spor.
Vá ok gott að vita. Eins og oft áður þá kem ég hingað leitandi svara og hér er útskýringin. Ég held ég nenni samt ekki að downgrade-a; mælirðu með e-ju commercial plug-in frekar en öðru?
Takk!
Áður enn ég fór að nota Hunspell var ég með InDihyph og það reyndist mjög vel. Hér er tenging í þá. Þetta er verðskráin. https://aextra.biz/pricelist.php
Ég þurfti allaf að margfalda verðið með 15–20.
Það var tvennt við þetta plug-in sem truflaði mig en það var að ef einhver fékk skjalið og var ekki með sama plug-in, kom aðvörun um það og ég veit ekki hve oft ég þurft að úrskýra ástæðuna (mjög fáir lesa í raun þessi skilti sem birtast, sýnist mér).
Hitt var að plug-inið var aldrei tilbúið þegar nýjar útgáfur komu af InDesign. Maður þurfti alltaf, held ég, að bíða aðeins eftir því einhverjar vikur.
Takk! ég skoða þetta.
Sæll
Nú vorum að panta Indihyph. Þarf að taka út Hunspell á meðan Indihyph er í notkun og ef svo er áttu nokkuð leiðbeiningar um hvernig það er gert eða jafnvel uninstaller á þetta?
InDihyph er fínt, sérstaklega ef það er á öllum vélum sem þurfa að hafa samskipti með ID skjöl.
Ég hélt að það væri hægt að hafa þetta hvoru tveggja á vél samtímis. En ef þú þarft að fjarlægja eitthvað eru það þessar möppur og innihald þeirra:
/Applications/Adobe InDesign CC 2017/Resources/Dictionaries/LILO/Linguistics/Providers/Plugins2/AdobeHunspellPlugin.bundle/Contents/SharedSupport/Dictionaries/is_IS/
/Applications/Adobe InDesign CC 2017/Resources/Dictionaries/LILO/Linguistics/Providers/Plugins2/AdobeHunspellPlugin.bundle/Contents/SharedSupport/Abbreviations/is_IS/
/Applications/Adobe InDesign CC 2017/Resources/Dictionaries/LILO/Linguistics/Providers/Plugins2/AdobeHunspellPlugin.bundle/Contents/SharedSupport/SupplementalDictionaries/is_IS/
Þetta skjal hér er smá breytt frá original en það ætti alveg að fá að vera kjurrt: Ef það skildi þurfa að editera það þarf sem sagt að fjarlægja allar línur sem stendur í is_IS þrjár línur minnir mig.
/Applications/Adobe InDesign CC 2017/Resources/Dictionaries/LILO/Linguistics/Providers/Plugins2/AdobeHunspellPlugin.bundle/Contents/Info.plist
Gerðu bara slaufa + shift + G og settu þessar slóðir inn
Ég er að gera mér vonir um að CC 2018 verði í lagi hvað Hunspell varðar.
Er einhver breyting eftir að high Sierra kom?
Ég hef verið að prófa útgáfu 2018 af ID og það hefur gengið á ýmsu. High Sierra stútaði því sem ég hélt að væri alveg að gera sig. En þetta verður vonandi í lagi þegar ID kemur út.
Snilld. Er komin einhver dags. ca. á ID 2018?
Ég hef ekki séð neinar tilkynningar um það. Mér finnst líklega að það verði í kringum ráðstefnuna Adobe MAX sem verður í byrjun nóvember.