PostScript letur ekki í boði lengur

09.01.2023Uncategorized

Þriðja málið í flokknum um breytingar sem eru á skella á okkur hönnuði og umbrotsfólk um þessar mundir. Það snýst um að svokallað PostScript letur oft callað Type 1 letur, er ekki lengur stutt í Adobe forritunum. Það eru að minnsta kosti þrjú ár síðan þetta var tilkynnt en margir hafa ekki haft hugmynd um … Read More

FontExplorer X er hætt og ekki lengur stutt

08.01.2023Uncategorized

Það eru nokkur atriði sem eru að breytast um þessar mundir í starfsumhverfi hönnuða og umbrotsfólks. Þessar breytingar hafa mismikil áhrif á fólk eftir því hvernig verkefnum það er að sinna. Sumt sem ég ætla að nefna hefur verið boðað með mjög löngum fyrirvara en kemur þeim á óvart sem ekki hafa fylgst með eða … Read More

Hunspell hjáleið fyrir Mac sem eru með Apple örgjörva (M1/M2)

26.12.2022Uncategorized

Loksins komin margumbeðin hjáleið fyrir þá sem eru að nota nýlega makka, það er að segja Apple tölvur með Apple-Sílikon örgjörva, kallaða M1 og M2. Síðustu tvö árin hafa þeir sem eru með þessa gerð tölva þurft að ræsa þær í svökölluðum Rosetta–ham til þess að geta notað íslenskar Hunspell–orðskiptingar. Þetta hefur þýtt mun hægari … Read More

Hunspell stillingar á Mac vegna Apple örgjörva (M1)

19.05.2022Uncategorized 2 Comments

Almennar stillingar fyrir Hunspell eru á annarri síðu, https://font.is/hunspell-stillingar-hunspell-is_is-settings-indesign/ , en þar er ekki fjallað um þau áhrif sem ný gerð af örgjörvum í mökkunum hefur. Margir eru að fá sér nýja makka og þeir eru flestir eru með sílikon örgjörvanum sem Apple framleiðir sjálft. Adobe forritin eru greinilega ekki alveg tilbúin í slaginn. Þetta … Read More

Hunspell innsetning fyrir InDesign 2021

21.10.2020Uncategorized

Nýrri útgáfu af InDesign var fleytt af stað í gær, 20. október 2020. Útgáfan er númeruð 2021. Þetta kallar á nýja útgáfu af Hunspell innsetningunni. Ég hef unnið að henni síðustu vikurnar en það var ekki ljóst fyrr en í gærkvöldi með síðustu smáatriðin svo ég gæti klárað innsetningarforritið. Þetta hefur verið bísna fróðlegt og … Read More