Íslensk stafsetning á makka fyrir smotterí

24.11.2020apple, hunspell, workflow

Ég veit. Þetta var ókeypis en ég neyðist til þess að setja smá gjald á þetta. Hunspell stafsetningarforrit sem kostar aðeins € 5, fimm evrur, eða um sjöhundruð krónur. Það virkar fínt í forritum sem fara eftir forskrift Apple eða eru frá Apple. Adobe og Microsoft eru sem sagt ekki með. Forrit svo sem Mail, … Read More

Hunspell innsetning fyrir InDesign 2021 fyrir PC

31.10.2020hunspell

Ég er frekar ánægður að segja frá því að nú er Hunspell útgáfa fyrir InDesign 2021 á PC komin í lausnabúðina. Það var nokkur þrýstingur á mig að gera þetta klárt fyrir Windows líka og ég vona (og veit) það þetta á eftir að gleðja nokkra. Ég er búinn að prófa og þetta svínvirkar. Næst … Read More