Dagatal 2012

15.12.2011crumbs 8 Comments

Þetta kemur yfirleitt ekki rétt með íslenskum stöfum inn í Google Calendar, en fyrir þá sem nota það er hægt að hala niður skránni fyrir 2012 hér og fyrir vikunúmerin hér . Þegar skráin er komin niður er farið inn í Google Calendar og í Add Calendar>Import Ég uppfæri þessar skrár árlega þannig að þeir sem nota ics skrárnar þurfa að sækja nýjar árlega, en þeir sem nota iCal áskriftina þurfa ekki að hugsa neitt meira um það.